ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þriðjudagur sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 þriðju-dagur
 tirsdag
 á þriðjudaginn
 
 1
 
 på tirsdag, næste tirsdag
 námskeiðið byrjar á þriðjudaginn
 
 kurset begynder på tirsdag
 2
 
 i tirsdags, sidste tirsdag
 ég fór í banka á þriðjudaginn
 
 jeg var/gik i banken i tirsdags
 á þriðjudaginn kemur
 
 på tirsdag, næste tirsdag, den førstkommende tirsdag
 fundurinn verður á þriðjudaginn kemur
 
 mødet bliver afholdt på tirsdag
 á þriðjudaginn var
 
 i tirsdags, sidste tirsdag
 á þriðjudeginum
 
 tirsdag, om tirsdagen, den (pågældende) tirsdag
 við skoðuðum tvær kirkjur á þriðjudeginum
 
 tirsdag/om tirsdagen besøgte vi to kirker
 á þriðjudögum
 
 om tirsdagen
 stærðfræðin er kennd á þriðjudögum
 
 der undervises i matematik om tirsdagen, matematik er på skemaet om tirsdagen
 síðastliðinn þriðjudag
 
 i tirsdags, sidste tirsdag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík