ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þreyta vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 1
 
 trætte, gøre træt;
 kede
 vinnan í versluninni þreytir hana
 
 arbejdet i forretningen keder hende
 ég ætla ekki að þreyta ykkur með langri ræðu
 
 jeg skal ikke trætte jer med en lang tale
 2
 
 gennemføre, udføre;
 konkurrere
 tíu manns þreyttu kappsund
 
 ti mand deltog i svømmekonkurrencen
 ungir söngvarar þreyttu frumraun sína á tónleikunum
 
 de unge sangere fik deres debut på denne koncert
 þreyta próf
 
 gå til eksamen, tage en eksamen
 hann ætlar að þreyta inntökupróf í listaskóla
 
 han skal til optagelsesprøve på en kunstskole
 þreytast, v
 þreytandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík