ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þreyttur adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (sem finnur til þreytu)
 træt
 hann var þreyttur eftir erfiðan vinnudag
 
 han var træt efter en hård arbejdsdag
 2
 
 (sem finnur til leiða)
 træt, led og ked af
 vera þreyttur á <vini sínum>
 
 være træt af <sin ven>
 ég er orðin mjög þreytt á nöldrinu í honum
 
 jeg er godt og grundigt træt af hans brokkeri
 hann er þreyttur á því að taka til eftir börnin
 
 han er træt af at rydde op efter børnene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík