ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
2 þannig adv.
 
udtale
 sådan, således, på den måde
 lestu þetta þannig að ég skilji það
 
 du må læse det sådan at jeg kan forstå det
 dagblaðið greindi þannig frá atburðunum
 
 avisen skildrede begivenhederne på denne måde
 húsið snýr þannig að vesturhliðin veit að kirkjunni
 
 huset ligger sådan at vestsiden vender mod kirken
 þannig lagað
 
 i og for sig, i grunden, egentlig, ret beset, sådan set
 hann er ekkert latur þannig lagað, bara gamall
 
 det er ret beset ikke fordi han er doven, han er bare gammel
 sumarfríið okkar er ekkert sérstaklega planað þannig lagað
 
 vi har sådan set ikke lagt særlige planer for vores sommerferie
 þannig séð
 
 i og for sig, i grunden, egentlig, ret beset
 af mér er lítið að frétta þannig séð
 
 jeg har egentlig ikke så meget nyt at fortælle
 háskólinn er ágætur þannig séð
 
 i og for sig er universitetet udmærket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík