ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þrengja vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 objekt: akkusativ
 stramme;
 sy ind, lægge ind
 betra væri að rýmka lögin en þrengja þau
 
 det ville være bedre at lempe loven end at stramme den
 lögreglan hefur þrengt hringinn um hina grunuðu
 
 politiet har strammet nettet om de mistænkte
 hún varð að þrengja pilsið
 
 hun måtte sy nederdelen ind
 2
 
 objekt: dativ
 tvinge
 presse
 pådutte
 þeir reyna að þrengja skoðunum sínum upp á aðra
 
 de forsøger at pådutte andre deres holdninger
 kuldinn þrengdi sér inn um fötin hans
 
 kulden trængte gennem hans tøj
 3
 
 þrengja að <þessu>
 
 klemme <dette>
 indsnævre <dette>
 trænge ind på <dette>
 skórnir þrengdu að tánum á mér
 
 mine sko klemte tæerne
 menn eru farnir að þrengja að heimkynnum hlébarðans
 
 der sker en indsnævring af leopardens habitater
 það þrengir að <öryrkjum>
 
 <de handicappedes> kår forværres
 þrengjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík