ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
takmörk sb. neutr. pl.
 
udtale
 bøjning
 tak-mörk
 grænse;
 begrænsning
 takmörkin milli hreppanna tveggja eru við ána
 
 grænsen mellem de to regioner går ved åen
 það eru takmörk fyrir því <hvað hægt er að leggja á sig>
 
 der er grænser for <hvad man kan påtage sig>
 þekkja takmörk sín
 
 kende sin begrænsning
 <græðgi hennar> á sér engin takmörk
 
 der er ingen grænser for <hendes grådighed>
 <hendes grådighed> kender ingen grænser
 <hraða flugvéla> eru takmörk sett
 
 der er en grænse for <flyenes fart>
 takmark, n n
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík