ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hryllingur sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 hryll-ingur
 1
 
 (óhugnaður)
 gru
 fréttirnar eru fullar af slysum og öðrum hryllingi
 
 nyhederne er fulde af alskens gru og ulykker
 hann hugsaði með hryllingi til prófanna
 
 han tænkte med gru på eksamenerne
 2
 
 uformelt
 (e-ð lélegt)
 katastrofe
 tónleikarnir voru algjör hryllingur
 
 koncerten var en ren katastrofe
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík