ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
finna vb.
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 1
 
 finde
 hún fann lykilinn niðri í skúffu
 
 hun fandt nøglen i en skuffe
 ég hef ekki enn fundið bókina
 
 jeg har endnu ikke fundet bogen
 þeir fundu gullnámu í fjallinu
 
 de fandt en guldmine i bjerget
 hann finnur oft sniðug föt á útsölum
 
 han finder tit noget sjovt tøj på udsalg
 <þarna> er <margt> að finna
 
 <dér> kan man finde <alt muligt>
 marga áhugaverða hluti er að finna í antikbúðinni
 
 man kan finde mange interessante ting i antikvitetsbutikken
 2
 
 mødes med nogen
 geturðu fundið mig andartak?
 
 har du et øjeblik?
 3
 
 mærke
 ég finn brunalykt
 
 jeg kan lugte noget brændt
 finndu ilminn af rósinni
 
 mærk duften af rosen, lugt lige til rosen
 ég fann lítið bragð af matnum
 
 jeg syntes ikke maden smagte af så meget
 hún fann svitann spretta fram
 
 hun mærkede hvordan sveden sprang frem
 þau fundu hvernig jörðin skalf
 
 de mærkede hvordan jorden rystede
 4
 
 finna + að
 
 finna að <þessu>
 
 kritisere <det her>
 hann finnur að öllu sem hún skrifar
 
 han er kritisk over for alt hvad hun skriver
 5
 
 finna + á
 
 finna <þetta> á sér
 
 have <det> på fornemmelsen
 ég finn á mér að veturinn verður erfiður
 
 jeg har på fornemmelsen at vinteren bliver hård
 hann fann á sér hvernig henni leið
 
 han kunne mærke hvordan hun havde det
 finna á sér
 
 være lettere beruset
 hún finnur á sér af einum bjór
 
 hun bliver beruset af én øl
 6
 
 finna + fyrir
 
 finna fyrir <hungri>
 
 føle <sult>
 ég fann fyrir áhrifum lyfsins
 
 jeg kunne mærke virkningen af medicinen
 7
 
 finna + til
 
 finna til
 
 have ondt, føle smerte
 hann finnur til í tönninni
 
 han har ondt i tanden, han har tandpine
 finnurðu til þegar ég þrýsti á öxlina á þér?
 
 gør det ondt når jeg trykker dig på skulderen?
 finna til <einsemdar>
 
 føle sig <ensom>
 við vorum farin að finna til þreytu
 
 vi var begyndt at blive trætte
 ég fann til þakklætis í garð hans
 
 jeg følte mig taknemlig over for ham
 finna til með <honum>
 
 føle med <ham>
 finna til <nesti>
 
 smøre <madpakke>
 <þetta> er vel til fundið
 
 <dette> er en udmærket idé
 það var vel til fundið að halda þessa tónleika
 
 det var en god idé at afholde denne koncert
 8
 
 finna + upp
 
 finna upp <gufuvélina>
 
 opfinde <dampmaskinen>
 veistu hver fann upp ljósaperuna?
 
 ved du hvem der opfandt elpæren?
 9
 
 finna + upp á
 
 finna upp á <þessu>
 
 finde på <det her>
 þau fundu upp á því að fá sér hænur
 
 de fandt på at anskaffe sig høns
 10
 
 finna + út
 
 finna <þetta> út
 
 finde ud af <dette>
 hann hefur ekki enn fundið út hver sendi bréfið
 
 han har stadig ikke fundet ud af hvem der sendte brevet
 11
 
 finna + út úr
 
 finna út úr <vandanum>
 
 finde en løsning på <problemet>
 hefur þú fundið eitthvað út úr þessari krossgátu?
 
 kan du få hul på denne krydsord?
 finnast, v
 fundinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík