ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
sjóða vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (um vökva)
   (uden objekt (intransitivt):)
 koge
 vatn sýður við 100 gráður
 
 vand koger ved hundrede grader
 súpan er byrjuð að sjóða
 
 suppen er begyndt at koge
 það sýður
 
 det koger
 2
 
 (elda)
 objekt: akkusativ
   (med objekt (transitivt):)
 koge
 hún sauð kartöflur
 
 hun kogte kartofler
 við suðum matinn á prímus
 
 vi lavede mad på en primus
 sjóddu fiskinn í 10 mínútur
 
 kog fisken i ti minutter
 3
 
 sjóða + niður
 sjóða niður <rauðkál>
 
 lave henkogt <rødkål>, konservere <rødkål>
 4
 
 sjóða + saman
 sjóða saman <málmstykki>
 
 svejse <metalstykker> sammen
 sjóða saman <tímaritsgrein>
 
 flikke <en tidsskriftsartikel> sammen
 hann sauð saman stutta þakkarræðu í huganum
 
 han formulerede en kort takketale i hovedet
 5
 
 sjóða + upp úr
 það sýður upp úr
 
 det koger over
 sósan sauð upp úr pottinum
 
 sovsen kogte over
 það sýður upp úr <á fundinum>
 
 det koger over <på mødet>
 soðinn, adj
 sjóðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík